Vöruhús

BG þjónustar daglega fjöldan allan af fyrirtækjum, stofnunum, verslunum, sameignum ofl í daglegum ræstingum. Þjónusta okkar er allan sólarhringinn allt árið um kring.

Í daglegum ræstingum leitumst við eftir að bjóða heildarlausnir og losa viðskiptavininn þannig við allt umstang sem hreinlætismálum fylgir.

Hvað er hægt að hafa innifalið í daglegum ræstingum ?

 • Ræstingar á gólfum, teppum ofl.
 • Ræstingar á borðum, hillum, stólum, innanstokksmunum ofl.
 • Ræstingar á hurðum, millglerjum, gluggakistum.
 • Ræstingar á gluggum að innan.
 • Ræsting á gluggum að utan (anddyri er hægt að hafa innifalið).
 • Ræsting á snyrtingum.
 • Umsjón og innkaup á hreinlætisvörum og pappír.
 • Frágangur í fundarherbergi
 • Frágangur í eldhúsi og kaffistofu (uppvask ofl).
 • Viðhaldsbónun á gólfum.
 • Ruslapokatæmingar og skiptingar.
 • Umsjón með lóð fyrir framan byggingar.
 • Ræstingar á lagerrýmum.
 • Mottuleiga.
 • Gluggaþvottur.
 • Reglulegar hreingerningar
 • o.fl

BG leggur metnað sinn í vönduð vinnubrögð starfsfólks sem treysta má fullkomnlega.

Stjórnendur BG hafa áratuga reynslu af stjórnun og áætlananagerðum við ræstingar.

Allt nýtt starfsfólk okkar situr ræstinganámskeið.
Allt starfsfólk okkar er með hreina sakaskrá.
Allt starfsfólk okkar er í einkennisklæðnaði.
Allt starfsfólk okkar er með starfsmannaskírteni með mynd

Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.

Tilboðsbeiðni