Verslanir

Ræstingarþjónusta fyrir verslanir

BG hefur á undaförnun árum ræst margar af stærstu verslunum landsins í daglegum og reglulegum ræstingu.
Þjónusta BG við verslanir er allan sólarhringinn allt árið um kring.

Í ræstingaþjónustu við verslunareigendur leggur BG áherslu á sveigjanlega, áreiðanlega gæðaþjónustu þar mikið kapp er lagt í heildarlausnir sem taka mið að hverjum stað fyrir sig.

Þjónustan

  • Gólf í verslunarrými eru ræst.
  • Gólflistar í verslunarrými eru ræstir.
  • Gólf í anddyri eru ræst.
  • Mottur í anddyri eru ræstar.
  • Gólf undir innkaupavögnum eru ræst.
  • Gólf undir öðrum færanlegum hlutum eru ræst.
  • Kaffistofa er ræst.
  • Snyrtingar og búningsherbergi starfsfólks eru ræst.
  • Skipt er um pappír og sápur á snyrtingum.
  • Lagerrými eru ræst*.
  • Skipt er um poka í ruslafötum.
  • Gólf í verslun eru slípuð (high speed)*.
  • Gólf í verslun eru djúphreinsuð og viðhaldsbónuð*.
  • Gólf á baksvæðum eru þrifin
  • Önnur starfsmannaaðstða er ræst.

Aðrir ræstiliðir sem hægt er að hafa innifalið í þjónustu.

  • Ræsting á hillum í verslunarrými.
  • Ræsting á afgreiðslukössum í verslunarrými.
  • Ræsting á gluggakistum í verslunarrými.
  • Þrif á glerjum í verslun.
  • Uppvask og frágangur á kaffistofu.
  • Hreingerningaliðir sem ennfremur er hægt að hafa innifalið í þjónustu okkar.
  • Grunnhreinsun og bónun á gólfum.
  • Bónleysingar og bónun á gólfum.
  • Gluggaþvottur að innan og utan.
  • Hreingerningar á veggjum, skápum og öðrum innanstokksmunum.
  • Hreinsun á svæði fyrir utan verslun.
  • Bílastæðasópun.
  • Götusópun.
  • Umhverfishreinsun.
  • Umsjón með ruslastömpum.
  • *Fer eftir ræstitíðni ofl.

 

BG sér um þrif á öllum gerðum og stærðum verslanna

  • Matvöruverslanir
  • Sérverslanir
  • Fataverslanir
  • Íþróttaverslanir
  • Byggingavöruverslanir

 

Hafðu samband við BG og við munum senda þér ráðgjafa til að taka út aðstæður og smíða fyrir þig ræstingarlausn sem hentar þinni verslun.

Áratugareynsla, traust þjónusta og gæði í þrifum sem þú getur treyst.

 

 

Fá tilboð

"*" indicates required fields

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.