Viðhaldskerfi gólfa

BG sér um reglulegt viðhald á flestum gólfefnum. Þjónustan lýsir sér í því að við komum í heimsókn reglulega og gerum það sem þarf að gera. Með því að láta okkur sjá um reglulegt viðhald á gólfinu þínu lengir þú líftíma þess verulega.

Hvað er innifalið í þjónustunni ?

  • Gólf eru hreinsuð upp og pússuð*.
  • Gólf eru hreinsuð upp og endurbónuð*.
  • Við sjáum um allar tilfærslur á stólum og húsgögnum*.
  • Við sjáum um öll efni, áhöld og vélar sem þarf.
    *Allt fer ofangreindur listi eftir hverjum stað fyrir sig

Við sjáum einnig um reglulegt viðhald, skrúbbun og pússun gólfa sem ekki eru bónuð.

Meðal þeirra gólfa sem við bjóðum viðhaldskerfi fyrir má nefna Linóleum – Vinyl – Steingólf – Lagergólf – Flísar – Parket.

Fá tilboð

"*" indicates required fields

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.