Steinteppahreinsun

BG býður upp á steinteppahreinsun en steinteppi hafa öðlast miklar vinsældir í fyrirtækjum og í verslunum undanfarin ár. Margir lenda hins vegna í vandræðum þegar kemur að þrifum á þeim þar sem óhreinindi geta auðveldlega safnast fyrir ofan í þeim á milli steinanna.

BG hefur yfir öflugum hreinsibúnaði að búa sem er sérhannaður fyrir djúphreinsun á steinteppum. Búnaðurinn nær að smjúga inn á milli litlu steinanna, losa óhreinindin og fjarlægja þau.

Við þrif á steinteppum er sérblönduðu hreinsiefni sprautað ofan í streinteppið og hreinsað burt með sérhönnuðum hreinsihaus.

Steinteppið verður nánast eins og nýtt og það er með ólíkindum að sjá muninn á því eftir steinteppahreinsun.

BG býður einnig regluleg viðhaldskerfi fyrir steinteppi sem er sniðið að þörfum hvers og eins.

Fá tilboð

"*" indicates required fields

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.