BG sér um sérstakar hreingerningar í heimahúsum fyrir stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök, tryggingafélög og verktaka. Þrif í heimahúsi er góður kostur fyrir þá sem sjá fyrir sér mikla hreingerningu eða mjög sértækar hreingerningar.
Sérhæfð þjónusta þar sem yfirgripsmikil þekking starfsmanna BG nýtist til hins ítrasta.
BG er með mikla og góða þjónustu í hreingerningum á heimilum enda er mikilvægt að halda híbýlum hreinum og fínum. Hafðu samband og sjáðu hvort að þrif í heimahúsi eru góð lausn fyrir þig og þína.
Þrif og hreingerningar í heimahúsi – þjónustan okkar
- Hreingerningar í heimahúsi vegna slysa.
- Hreingerningar fyrir dánarbú.
- Þrif eftir bruna.
- Hreingerningar vegna vatnstjóns á heimilum.
- Stórhreingerningar vegna uppsafnaðra óhreininda á heimilum.
- Hreingerningar fyrir verktaka í heimahúsum.
- Alhreinsun húsnæðis í sérstökum tilfellum.
- Hreingerningar eftir myglu í heimahúsi.
- Neyðarhreingerningar á heimilum.
- Sótthreinsun í heimahúsi.
- Mygluhreinsun
- Gluggaþvottaþjónusta
- Stórhreinsun eftir framkvæmdir
Traust þjónusta, fagmennska og áratugareynsla