Hreinsun eftir Myglusvepp

BG hefur síðan 2008 séð um hreingerningar og hreinsun á öllum gerðum og stærðum af húsnæðum þar sem myglusveppur hefur fundist við ýmsar aðstæður.

Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir geta reitt sig á örugga þjónustu BG þegar kemur að þessum málum.

Þær hreinsunaraðferðir sem notast er við í hreinsunum eftir myglusvepp er meðal annars :

  • Sótthreinsun með sérhæfðum tækjum og efnum.
  • Háþrýstiþvottur
  • Gufuhreinsun.
  • Lágþrýstihreinsun.
  • Þurrísblástur.
  • Lyktareyðing.
  • Sóda blástur.

Verkefni þessi eru oft á tíðum unninn í samstarfi við verkfræðistofur, byggingaverktaka eða fagaðila sem vinna við endurbætur á húsnæðum þar sem myglusveppur hefur fundist.

Tilboðsbeiðni

Tilboðsbeiðni