Þrif í vöruhúsum

Vöruhúsuþrif og hreingerningar

BG ræstir og hreingerir reglulega fjöldan allan af vöruhúsum. Þrifþjónustan okkar er í boði allan sólarhringinn allt árið um kring.  Í vöruhúsum er mikilvægt að þrífa vel regulega til að koma í veg fyrir óæskilega uppsöfnum óhreininda.  BG getur séð um þessi mál fyrir þitt fyrirtæki og aukið þar sem ánægju starfsfólks á vinnustaðnum.

Algengast er að vöruhúsin séu ræst reglulega með stórvirkum sérhæfðum gólfþvottavélum.

BG sér meðal annars um :

  • Reglulegar ræstingar vöruhúsa
  • Ræsting á lagerhúsnæðum verslunarfyrirtækja
  • Ræstingar og hreingerningar á geymslusvæðum lyfjafyrirtækja
  • Þrif og hreingerningar á geymsluhúsnæðum flutningafyrirtækja
  • Regluleg þrif og hreingerningar á ýmsum geymsluhúsnæðum fyrirtækja
  • Stórhreingerningar og háloftahreingerningar
  • Hreingerningar úr vinnulyftum
  • Stórhreinsun og hreingerningar milli fyrirtækjaflutninga
  • Gluggaþvott
  • Lagerhreinsun
  • Hreinsun vöruhúsa við flutninga
  • Sótthreinsun á matvælalagerum
  • Ofl

 

Öflugur tækjabúnaður, þekking og reynsla

Viðskiptavinir BG á þessu sviði eru til dæmis

  • Innflutningsfyrirtæki
  • Heildsölur
  • Framleiðslufyrirtæki
  • Vöruhús matvælafyrirtækja
  • Byggingavörufyrirtæki
  • Bílaumboð
  • Lyfjafyrirtæki
  • Dreifingarfyrirtæki
  • Flutningaþjónustur

 

Hafðu samband og sjáðu hvað BG getur gert fyrir geymslusvæði fyrirtækisins.

Fá tilboð

"*" indicates required fields

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.