Hreingerningar á öllum tegundum húsnæðis

BG býður upp á allar almennar hreingerningar á öllum tegundum húsnæðis og kappkostar fyrirtækið að leysa öll hreingerrningmál sem upp koma.

Framkvæmdarþrif

Þrif eftir iðnaðarmenn eru nauðsynlegt að framkvæma vel svo hægt sé að koma hlutunum í eðlilegt horf eftir breytingar. hreingerningadeild BG sér um hreingerningar og fjarlægir ryk og önnur óhreinindi á öruggan hátt. BG hreingerir fyrirtæki, skóla, stofnanir og heimili meðal annars.

Hreingerningar

BG sér einnig um allar almennar hreingerningar.  Hreingerningar á veggjum, loftum, gluggum og skápum eru lítið mál.  Við höfum yfir 29 ára reynslu í hreingerningum þannig að þú getur treyst á fagleg og góð vinnubrögð hjá okkur.

Flutningsþrif

Hreingerningar eftir flutninga skal gera vel þannig að aðilinn sem inn flytur komi í hreint húsnæði. BG hefur yfir mikilli reynslu að búa í flutningþrifum í stofnunum og fyrirtækjum. Mikilvægt er að láta fagmenn vinna verkið og skila húsnæðinu hreinu og fínu.

Eftirbrunahreingerningar

BG hefur síðust áratugi verið öflugasta hreingerningafyrirtæki landsins í þjónustu við tryggingarfélög.  Sérhæfður tækjabúnaður, þekking og gríðarleg reynsla skiptir miklu máli þegar átt er við erfið þrif.

Stórþrif

BG getur sinnt öllum þínum hreingerningaþörfum hversu víðtækar sem þær koma til með að vera. BG sér um stórþrif fyrir stofnanir, verktaka og fyrirtæki oft með stuttum fyrirvara..

Vertu í sambandi við BG.  Við eru til þjónustu reiðubúin

Fá tilboð

"*" indicates required fields

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.