Hreingerningar í skipum

Þrif í skipum

B.G. Þjónustan ehf býður upp á heildarlausnir í þrifum á skipum og bátum að innan. Þjónusta okkar getur náð frá gólfbónun upp í að taka viðkomandi skip algjörlega í gegn.

Iðnaðarhreingerningar

Eftir breytingar í skipum er oftast mikil þörf fyrir miklar hreingerningar. B.G Þjónustan hefur mikla reynslu í iðnaðarhreingerningum og hreinsunum á skipum.

Teppahreinsun, húsgagnahreinsun

Mikilvægt er að viðhalda teppum og húsgögnum í skipum við með reglulegri hreinsun. B.G. Þjónustan ehf. sér um teppa- og húsgagnahreinsanir í skipum. Auk þess er í boði óhreinindavarnir og ýmis sérþjónusta.

Gólfbónun – Viðhaldskerfi fyrir bónuð gólf

Gólf í skipum þarf einnig að viðhalda með reglulegu viðhaldi. Þegar kemur að því að viðhalda gólfum í skipum fallegum og vel bónuðum hefur B.G.Þjónustan ávallt réttu lausnina.

Hreingerningar

B.G. Þjónustan býður ennfremur skipafélögum og útgerðum upp á allar almennar hreingerningar í skipum þegarþau eru í landi. Með því að láta fagmenn koma og hreingera má stuðla að meira hreinlæti og betri líðan hjá skipverjum.

Frekari upplýsingar um skipahreingerningaþjónustu BG má finna á heimasíðu BG Skipahreinsun = www.skipahreinsun.is

Fá tilboð

"*" indicates required fields

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.