Fyrirtækjaþrif

Ekkert er okkur óviðkomandi þegar kemur að fyrirtækjaræstingum. Á hverjum degi ræstir BG tugi fyrirtækja á Reykjavíkursvæðinu af öllum stærðum og gerðum.

Meðal viðskiptavina okkar má meðal annars finna

 • Skrifstofur stórfyrirtækja
 • Endurskoðendafyrirtæki
 • Sendiráð
 • Veitingastaði
 • Almenningsstaði
 • Verslanir
 • Eldhús
 • Sameignir
 • Minni skrifstofur lítilla og meðalstórra fyrirtækja
 • Söfn – gallerý
 • Prentsmiðjur
 • Fasteignasölur
 • Verðbréfafyrirtæki
 • Fjármálafyrirtæki
 • Tölvufyrirtæki
 • O.fl.

Lögð er áhersla á persónulega og trausta þjónustu sem viðskiptavinurinn getur treyst.

Í öllum daglegum og reglulegum ræstingum er unnið eftir gæðakerfi.

Hvaða þjónustu býður BG fyrirtækjum ?

 • Daglegar ræstingar stærri fyrirtækja (5 x viku og 7 x viku)
 • Reglulegar ræstingar meðalstórra fyrirtækja (2 x viku og 3 x viku)
 • Reglulegar ræstingar smærri fyrirtækja (1 x viku – 2 x mánuði)
 • Hreingerningar
 • Gólfbónun
 • Teppa og húsgagnahreinsun
 • Reglulegt viðhald gólfa og teppa.
 • Gluggaþvott
 • Frágangur í mötuneytum og eldhúsum
 • Mottuþjónustu
 • Umsjón og áfylling á hreinlætisvörum
 • Umsjón með lóð
 • Umhverfishreinsun
 • Bílastæðahreinsun
 • Götusópun
 • Umsjón með ruslastömpum

Tilboðsbeiðni

Tilboðsbeiðni