Ræstingar

BG þjónustar daglega fjöldan allan af fyrirtækjum, stofnunum, verslunum, sameignum ofl, ásamt daglegum ræstingum. Þjónusta BG er allan sólarhringinn allt árið um kring.

Í daglegum ræstingum er leitast eftir að bjóða heildarlausnir og losa viðskiptavininn þannig við allt umstang sem hreinlætismálum fylgir.

Hvað er oftast innifalið í þjónustunni

 • Ræstingar á gólfum, teppum ofl.
 • Ræstingar á borðum, hillum, stólum, innanstokksmunum ofl.
 • Ræstingar á hurðum, millglerjum, gluggakistum.
 • Ræstingar á gluggum að innan.
 • Ræsting á gluggum að utan (anddyri er hægt að hafa innifalið).
 • Ræsting á snyrtingum.
 • Umsjón og innkaup á hreinlætisvörum og pappír.
 • Frágangur í fundarherbergi
 • Frágangur í eldhúsi og kaffistofu (uppvask ofl).
 • Viðhaldsbónun á gólfum.
 • Ruslapokatæmingar og skiptingar.
 • Umsjón með lóð fyrir framan byggingar.
 • Ræstingar á lagerrýmum.
 • Mottuleiga.
 • Gluggaþvottur.
 • Reglulegar hreingerningar
 • O.fl

BG leggur metnað sinn í vönduð vinnubrögð starfsfólks sem treysta má fullkomnlega.

Stjórnendur BG hafa áratuga reynslu af stjórnun og áætlananagerðum við ræstingaþjónustu.

Fá tilboð

"*" indicates required fields

Meðal viðskiptavina okkar má meðal annars finna

Hvaða þjónustu býður BG fyrirtækjum ?

Daglegar ræstingar stærri fyrirtækja (5 x viku og 7 x viku)
Reglulegar ræstingar meðalstórra fyrirtækja (2 x viku og 3 x viku)
Reglulegar ræstingar smærri fyrirtækja (1 x viku – 2 x mánuði)
Hreingerningar
Gólfbónun
Teppa og húsgagnahreinsun
Reglulegt viðhald gólfa og teppa
Gluggaþvott
Frágangur í mötuneytum og eldhúsum
Mottuþjónustu
Umsjón og áfylling á hreinlætisvörum
Umsjón með lóð
Umhverfishreinsun
Bílastæðahreinsun
Götusópun
Umsjón með ruslastömpum

Sameignaþrif

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.