BG starfrækir öfluga hreingerningadeild býr yfir mikilli reynslu í alþrifum á sameignum og stigagöngum. Mikill umgangur í sameiginlegum rýmum fjölbýlishúsa verður þess valdandi að sérstakra hreingerninga er þörf til að koma í veg fyrir slit á gólfefnum. Einnig er mikilvægt hreingera veggi og glugga reglulega.
BG býður eftirfarandi hreingerningar á sameignum:
- Alhreingerningar
- Veggja-,loft- og gluggaþrif
- Teppahreinsun
- Gluggaþvott
- Iðnaðarhreingerningar
- Neyðarhreingerningar
- Hreinsun eftir slys
- Blettahreinsun eftir óhöpp
- Gluggaþvott
- Sorpgeymsluhreinsun
- Hreinsun á fjölbýlishúsum að utan.
- Þrif og þvottur á bílageymslu og bílakjöllurum.
- Mygluþrif og sótthreinsun á svæðum eftir rakaskemmdir.
Einnig sjáum við hreingerningar á hjólageymslum, geymslugöngum og hitaherbergjum þegar þess er þörf.
Traust þjónusta, starfsfólk með góða þjónustulund, gæði og 29 ára reynsla í hreingerningum á sameignum.
Þú finnur ítarlegri upplýsingar einnig á www.sameignathrif.is
Hafðu samband við BG strax í dag og við munum gera þér tilboð í hreingerningu á sameigninni .