Flugvélaþrif

Flugvélar

BG hefur síðan 2002 séð um hreingerningar á flugvélum erlendra flugfélaga upp á Keflavíkurflugvelli og á Reykjavíkurflugvelli. Hefur fyrirtækið verið undirverktaki flugrekstrarfélaga í hreingerningum þessum.

Þær flugvélategundir sem BG hefur öðlast reynslu í þrifum á eru meðal annars:

  • Boeing 737 Airbus 320 MD 83 Embraer
  • Boeing 757 Airbus 321 Tupolev 154 Ilyushin
  • Boeing 767 Airbus 330 Antonov Boeing cargo

Sveigjanleiki þjónustu okkar er mikill í hreingerningum á flugvélum.

Fá tilboð

"*" indicates required fields

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.