Sérverkefnadeild BG er vel í stakk búin til að takast á við þrif eftir iðnaðarmenn svo hægt sé að koma hlutunum í lag eftir breytingar.Við þjónustum mörg fyrirtæki, stofnanir, verktaka og tryggingarfélög á þessu sviði.
BG hefur komið að hreingerningum eftir stórframkvæmdir víða á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár.
Gríðarleg afkastageta hreingerningadeildar okkar getur skipt sköpum á lokasprettinum í stórum framkvæmdum.