Við tryggjum þér hreinni framtíð

BG sér um öll almenn þrif, ræstingar og hreinsun
á öllum tegundum og stærðum húsnæðis.

Ræstum allar gerðir fyrirtækja

Fyrirtæki

BG þjónustar daglega fjöldan allan af fyrirtækjum, stofnunum, verslunum, sameignum ofl í daglegum ræstingum.

Láttu okkur um sameignina

Húsfélög

BG hefur síðan 1995 boðið húsfélögum upp á reglulegar ræstingar á sameignum.

Við þrífum allt

Sérlausnir

BG býður upp á allar hreingerningar á öllum tegundum húsnæðis og leysir öll hreingerrningamál sem upp koma.

FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA

Við þrífum, þú vinnur

Tryggðu þínu starfsfólki hreinlegt og heilsusamlegt vinnuumhverfi. Það eykur afköst og bætir starfsandann. Í hraða nútímans viljum við öll búa við hreinlegt og heilsusamlegt umhverfi hvort heldur á vinnustað okkar eða heimili.“

HÚSFÉLÖG

Við þrífum, þú leikur þér

Það er oft mun hagkvæmara að fá utanaðkomandi aðila til að sjá um þrifin á sameigninni og geta treyst því að hún sé þrifin reglulega. Vel viðhaldin og hrein sameign tryggir hærra fasteignaverð og auðveldar endursölu.  Við erum sérfræðingar í hreingerningum og ræstingum.  Við þrífum – þú leikur þér.

SÉRLAUSNIR

Ísblástur

BG keypti Ísblástur ehf í ágúst 2008 og hefur séð um rekstur félagsins síðan þá. BG getur nú séð um hreingerningar á alls kyns verksmiðjum og notað þá aðferð sem hentar best hverju sinni.

Fréttir

HREINSUN EFTIR MYGLUSVEPP

BG sér um hreingerningar og hreinsun á öllum tegundum húsnæðis þar sem myglusveppur hefur fundist.

REGLULEG ÞRIF Í STIGAGÖNGUM

BG býður húsfélögum upp á reglulegar ræstingar á sameignum. Þrifin fara fram oftast einu sinni eða oftar í viku en það fer eftir stærð, tegund og ræstiþörf viðkomandi sameignar.

RÆSTINGAR Í FYRIRTÆKJUM

BG sér um þrif í fyrirtækjum sem eru sérsniðnar af þörfum hvers og eins. BG getur boðið ræstingar sem standast ýtrustu kröfur um gæði, verð og áreiðanleika.
Tilboðsbeiðni