Traust þjónusta síðan 1995

Síðastliðinn 29 ár hefur BG séð um hreinsanir og hreingert húsnæði eftir fleiri hundruðir bruna og annara tjóna. Þjónustan er framkvæmd í samráði við tryggingarfélög og er oftast hægt að panta með stuttum fyrirvara.  Fyrirtækið hefur séð um hreinsanir eftir flest stærstu tjón sem komið hafa upp síðastliðna áratugi á Íslandi.

Hvaða þjónusta er í boði?

  • Eftirbrunahreingerningar
  • Eftirbrunahreinsun
  • Alhreinsun á húsnæði
  • Iðnaðarþrif
  • Lyktareyðing
  • Hreingerningar á veggjum, loftum og gluggum
  • Hreingerningar eftir vatnstjón
  • Hreingerningar eftir slys
  • Hreinsun innbús eftir bruna
  • Háþrýstihreinsun
  • Neyðarhreingerningar
  • Stórhreingerningar
  • Utanhúshreingerningar/hreinsun
  • Skipahreingerningar
  • Þurrísblástur
  • Gluggahreinsun
  • Förgun innanstokksmuna eftir bruna
  • Sótthreinsun eftir tjón

  • Örugg og traust þjónusta í samráði við tryggingarfélög. 
  • Starfsfólk og stjórnendur BG hafa umfangsmikla reynslu og þekkingu í hreinsunum á byggingum eftir tjón sem er vandfundinn hér á landi. 
  • Mikill og öflugur tækjabúnaður.
  • Stuttur viðbragðtími.
  • Trúnaður

 

Hafðu samband og sjáðu hvernig við hjá BG getum aðstoðað þig.

 

Fá tilboð

"*" indicates required fields

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.