Þrif á öllum stærðum og gerðum stofnana

BG sér um þrif á öllum stærðum og gerðum stofnana.

Meðal þeirra stofnana sem BG býður heildarlausnir fyrir má nefna:

  • Skrifstofur ríkisfyrirtækja og opinberra stofnana.
  • Spítala
  • Heilsugæslustöðvar
  • Dvalarheimili
  • Sambýli
  • Almenningsstaði
  • Bókasöfn
  • Opinberar byggingar
  • Sameignir opinberra bygginga
  • Skólar
  • Leikskólar

Helstu þjónustuliðir sem BG sér um fyrir opinbera aðila eru meðal annars eftirfarandi 

  • Daglegar ræstingar 
  • Regluleg þrif 
  • Hreingerningar
  • Mygluþrif og sótthreinsun
  • Teppahreinsun
  • Húsgagnahreinsun
  • Viðhald bónaðra gólfa
  • Gluggaþvott
  • Mygluhreinsun 
  • Iðnaðarhreingerningar
  • Aðrar stórhreingerningar
  • Framkvæmdahreinsun

Við komum á staðinn og greinum aðstæður og ræstiþarfir þíns húsnæðis.  Í framhaldinu gerum við þér sundurliðað verðtilboð.  Fagmennska, lág starfsmannavelta og áratuga reynsla.


Fá tilboð

"*" indicates required fields

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.