BG býður iðnaðarfyrirtækjum upp á faglega alhliða hreinsunarþjónustu. Þrif á veggjum, gluggum, gólfum og vélum í verksmiðjum er mikilvægt að framkvæma reglulega til að tryggja hreint vinnuumhverfi. Við notumst við mismunandi hreinsunaraðferður sem er valdar eftir aðstæðum og tegund húsnæðis og véla hverju sinni.
- Hreinsun með háþrýstiþvotti
- Þrif með lágþrýstingi – aðferð sem er góð þegar leysa þarf upp mikil óhreinindi.
- Hreinsun með þurrísblæsti – áhrifaríkt á vélbúnað
- Hreingerningar með öðrum aðferðum.
- Hreinsun á iðnaðargólfum með stórvirkum hreinsivélum
Ávínningur fyrirtækja er mikill og ánægja starfsmanna á vinnustaðnum eykst til muna.
Hafðu samband við sérfræðinga BG og fáðu kostnaðaráætlum að kostnaðar og skuldbindingalausu.