Hreingerningar eftir myglu

BG sér um hreingerningar og alhreinsun á öllum tegundum húsnæðis þar sem myglusveppur hefur fundist.

Sjáum meðal annars um :

  • Hreingerningar á part af húsnæði
  • Alhreinsun á húsnæði
  • Djúphreinsun og sótthreinsun á húsnæði
  • Þrif og hreinsun eftir framkvæmdir verktaka
  • Sérhæfðar hreingerningar við flóknari aðstæður
Þjónusta okkar er mjög sveigjanleg og vinnum við þessi verkefni meðal annars í samstarfi við :
  • Verkfræðistofur
  • Skóla
  • Byggingaverktaka
  • Húsfélög
  • Fasteignafélög
  • Einstaklinga
  • Matvælafyrirtæki
  • Stofnanir
  • Ofl.

Örugg þjónusta sérhreingerningadeildar BG og gríðarleg þekking og reynsla síðan 1995.

hafðu samband í síma 5335000 eða sendu okkur fyrirspurn á bgt@bgt.is. Allar nánari upplýsingar um þjónustuna má einnig finna á heimasíðu BG Mygluþrifa   www.mygluthrif.is

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.