Fyrirtækið þitt í góðum höndum

Fyrirtækjaþrif

Ekkert er okkur óviðkomandi þegar kemur að fyrirtækjaræstingum. Á hverjum degi ræstir BG tugi fyrirtækja á Reykjavíkursvæðinu af öllum stærðum og gerðum.

Lögð er áhersla á persónulega og trausta þjónustu sem viðskiptavinurinn getur treyst.

Í öllum daglegum og reglulegum ræstingum er unnið eftir gæðakerfi.

Meðal viðskiptavina okkar má meðal annars finna:

  • Skrifstofur stórfyrirtækja
  • Endurskoðendafyrirtæki
  • Sendiráð
  • Veitingastaði
  • Almenningsstaði
  • Verslanir
  • Eldhús
  • Sameignir
  • Minni skrifstofur lítilla og meðalstórra fyrirtækja
  • Söfn – gallerý
  • Prentsmiðjur
  • Fasteignasölur
  • Verðbréfafyrirtæki
  • Fjármálafyrirtækiu
  • Tölvufyrirtæki
  • O. fl.

Hvaða þjónustu býður BG fyrirtækjum:

  • Daglegar ræstingar stærri fyrirtækja (5x í viku og 7x í viku)
  • Reglulegar ræstingar meðalstórra fyrirtækja (2x í viku og 3x í viku)
  • Reglulegar ræstingar smærri fyrirtækja (1x -2x í mánuði)
  • Hreingerningar
  • Gólfbónun
  • Teppa og húsgagnahreinsun
  • Reglulegt viðhald gólfa og teppa
  • Gluggaþvottur
  • Frágangur í mötuneytum og eldhúsum
  • Mottuþjónustur
  • Umsjón og áfylling á hreinlætisvörum
  • Umsjón með lóð
  • Umhverfishreinsun
  • Bílastæðahreinsun
  • Götusópun
  • Umsjón með ruslastömpum
 

Fasteignaumsjón


Fasteignaumsjón BG hentar fyrirtækjum, stærri húsfélögum, verslunarkjörnum og fasteignafélögum þar sem nauðsynlegt er að sinna ytra byrði fasteignar. Við leysum þau mál sem fæstir hafa tíma og tök á því að sinna.

Fasteignasumsjón BG tekur meðal annars til:

  • Umhirðu lóðar
  • Ruslatýnslu
  • Tyggjóhreinsunar
  • Háþrýstiþvotts
  • Sópun bílatæða

Hreinsun ytra byrðis bygginga:

  • Gluggaþvottur
  • Losun tunna og ruslastampa
  • Hreinsun á veggjakroti

Einföld þjónusta sem margir af okkar viðskiptavinum eru ánægðir með. 

Hafðu samband og fáðu verðtilboð í fasteignaumsjón sem hentar þinni fasteign.

Fá tilboð

"*" indicates required fields

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.