Tryggingarfélög

Síðastliðinn 25 ár hefur B.G. Þjónustan ehf hreingert eftir fleiri hundruð bruna og annara tjóna. Þjónustan er framkvæmd í samráði við tryggingarfélög og er oftast hægt að panta með stuttum fyrirvara.

Hvaða þjónusta er í boði ?

  • Eftirbrunahreingerningar
  • Eftirbrunahreinsun
  • Iðnaðarþrif
  • Lyktareyðing
  • Hreingerningar á veggjum, loftum og gluggum
  • Hreingerningar eftir vatnstjón
  • Hreingerningar eftir slys
  • Neyðarhreingerningar
  • Stórhreingerningar
  • Utanhúshreingerningar/hreinsun
  • skipahreingerningar
  • Þurrísblástur

Þjónusta allan sólarhringinn!

Tilboðsbeiðni

Tilboðsbeiðni