Ræstingarþjónusta fyrir verslanir

BG hefur á undaförnun árum ræst margar af stærstu verslunum landsins í daglegum og reglulegum ræstingu.
Þjónustan er allan sólarhringinn allt árið um kring.

Þjónustan

Gólf í verslunarrými eru ræst.
Gólflistar í verslunarrými eru ræstir.
Gólf í anddyri eru ræst.
Mottur í anddyri eru ræstar.
Gólf undir innkaupavögnum eru ræst.
Gólf undir öðrum færanlegum hlutum eru ræst.
Kaffistofa er ræst.
Snyrtingar og búningsherbergi starfsfólks eru ræst.
Skipt er um pappír og sápur á snyrtingum.
Lagerrými eru ræst*.
Skipt er um poka í ruslafötum.
Gólf í verslun eru slípuð (high speed)*.
Gólf í verslun eru djúphreinsuð og viðhaldsbónuð*.

Aðrir ræstiliðir sem hægt er að hafa innifalið í þjónustu.
Ræsting á hillum í verslunarrými.
Ræsting á afgreiðslukössum í verslunarrými.
Ræsting á gluggakistum í verslunarrými.
Uppvask og frágangur á kaffistofu.
Hreingerningaliðir sem ennfremur er hægt að hafa innifalið í þjónustu okkar.
Grunnhreinsun og bónun á gólfum
Bónleysingar og bónun á gólfum.
Gluggaþvottur að innan og utan.
Hreingerningar á veggjum, skápum og öðrum innanstokksmunum.
Hreinsun á svæði fyrir utan verslun.
Bílastæðasópun.
Götusópun.
Umhverfishreinsun.
Umsjón með ruslastömpum.

*Fer eftir ræstitíðni ofl.

Tilboðsbeiðni

Tilboðsbeiðni