Teppahreinsun í Fyrirtækjum

BG sér um teppahreinsun í fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Notast er við öflugasta mögulega tækjabúnað sem völ er á hverju sinni. Áratuga reynsla BG á þessu sviði nýtist viðskiptavinum okkar á hverjum degi.

Mikilvægt er að djúphreinsa teppin reglulega til að auka endingu og viðhalda góðum loftgæðum innanhús.

BG býður fyrirtækjum heildarlausnir á þessu sviði.

Meðal viðskiptavina BG á þessu sviði má finna:

– Skrifstofur af öllum stærðum og gerðum – Hótel – Kvikmyndahús – Skipafélög – Útgerðarfélög

– Verslanir – Fasteignafélög – Húsfélög – Matvælafyrirtæki – Stofnanir – Byggingafyrirtæki – Ofl.

Tilboðsbeiðni

Tilboðsbeiðni