Hrein teppi fyrir jólin

Eins og venjulega á þessum árstíma í desember þá er mikið um að vera í teppahreinsunum.  Mikill fjöldi húsfélaga pantar venjulega djúphreinsun á teppum í stigagöngum fyrir jólin.  Ef þú átt eftir að panta teppahreinsun og tryggja þér hrein teppi fyrir jólin þá er rétti tíminn til að panta þjónustuna núna.  Hægt er að senda fyrirspurnir á axel@bgt.is  eða hringja og panta hreinsun í síma 533 5000.  Bæði er í boði hreinsun með hefðbundinni blautri aðferð sem kallast oftast í daglegu máli djúphreinsun.  Hin aðferðin sem er í boði þurrhreinsun á teppum sem er meiri yfirborðshreinsun en virkar samt vel á margar teppategundir.

 

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.