Sótthreinsun á vinnustöðum eftir COVID-19

Sótthreinsun Covid19

BG býður nú upp á sótthreinsun á vinnustöðum eftir Covid-19 smit. Þjónustuna er hægt að panta með litlum fyrirvara og einnig er neyðarþjónusta í boði í síma 693-1513. Mikilvægt er að vel sé að verki staðið og besti útbúnaður notaður þegar þarf að sótthreinsa eftir Covid-19. Við hjá BG mætum fljótt á staðinn með allar græjur til að sótthreinsa eftir smit og förum ítarlega yfir öll svæði.

Almenn sótthreinsun á snertiflötum

Önnur þjónusta sem er við erum að veita er sótthreinsun á öllum snertiflötum í fyrirtækjum og stofnunum. Þótt ekki hafi greinst Covid-19 smit er gott að hafa varann á, sérstaklega hjá fyrirtækjum, verslunum eða stofnunum þar sem óhjákvæmilega eru margir sameiginlegir snertifletir. Covid-veiran lifir í talsverðan tíma á yfirborði samkvæmt rannsóknum og smit eru lengi að greinast en þess vegna er reglubundin Covid-sótthreinsun gríðarlega mikilvæg.

Covid-sótthreinsun er mikilvæg fyrir starfsfólk og viðskiptavini

Hafðu samband og fáðu snögga sótthreinsunarþjónustu

Hafðu samband og sjáðu hvað BG getur gert fyrir þig. BG hefur áratuga reynslu af sótthreinsunum við hinar ýmsu aðstæður og er með frábæran útbúnað til að sótthreinsa covid veiruna úr húsnæðinu.

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.