Hrein teppi fyrir jólin

Eins og venjulega á þessum árstíma í desember þá er mikið um að vera í teppahreinsunum.  Mikill fjöldi húsfélaga pantar teppahreinsanir á stigagöngum fyrir jólin.  Ef þú átt eftir að panta teppahreinsun þá skaltu ekki hika við að panta þjónustu núna.  Hægt er að senda fyrirspurnir á axel@bgt.is  eða hringja og panta hreinsun í síma 533 5000.

 

Deila

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.