Steinteppahreinsun

BG býður upp á steinteppahreinsun en steinteppi hafa öðlast miklar vinsældir í fyrirtækjum og í verslunum. Margir lenda hins vegna í vandræðum þegar kemur að þrifum á þeim.

BG á öflugan hreinsibúnað sem er sérhannaður fyrir hreinsun á steinteppum.

Við þrif á steinteppum er sérblönduðu hreinsiefni sprautað ofan í streinteppið og hreinsað burt með sérhönnuðum hreinsihaus.

Steinteppið verður nánast eins og nýtt.

Tilboðsbeiðni

Tilboðsbeiðni