Fréttir

HREINSUN EFTIR MYGLUSVEPP

BG sér um hreingerningar og hreinsun á öllum tegundum húsnæðis þar sem myglusveppur hefur fundist.

REGLULEG ÞRIF Í STIGAGÖNGUM

BG býður húsfélögum upp á reglulegar ræstingar á sameignum. Þrifin fara fram oftast einu sinni eða oftar í viku en það fer eftir stærð, tegund og ræstiþörf viðkomandi sameignar.

ÞRIF Í FYRIRTÆKJUM

BG sér um þrif í fyrirtækjum sem eru sérsniðnar af þörfum hvers og eins. BG getur boðið ræstingar sem standast ýtrustu kröfur um gæði, verð og áreiðanleika.