Hreingerningar í iðnaðarfyrirtækjum

BG býður iðnaðarfyrirtækjum upp á faglega alhliða hreinsunarþjónustu.  Þrif á veggjum, gluggum, gólfum og vélum í verksmiðjum er mikilvægt að framkvæma reglulega til að tryggja hreint vinnuumhverfi. Við notumst við mismunandi hreinsunaraðferður sem er valdar eftir aðstæðum og tegund húsnæðis og véla hverju sinni. Hreinsun með háþrýstiþvotti Þrif með lágþrýstingi – aðferð sem er góð […]