Viðskiptavinir

Fyrirtæki og stofnanir – BG þjónar tugum fyrirtækja og stofnana í daglegum og reglulegum ræstingum allan sólarhringinn, meðal viðskiptavina okkar eru fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum, fjármálastofnanir, sendiráð, endurskoðendaskrifstofur, fasteignasölur, tölvufyrirtæki ofl.

Húsfélög – BG hefur verið leiðandi fyrirtæki í ræstingum á sameignum síðan boðið var fyrst upp á þjónustuna árið 1995. Í hverri viku ræstir BG Þjónustan hundruðir sameigna.

Verslanir – BG ræstir á hverjum degi tugi þúsundir fermetra af verslunarrými.

Lagerrými/vöruhús – Í hverri viku ræstir BG tugi þúsundir fermetra að lager og vöruhúsarými.

Flugvélar – BG er samstarfsaðili flugrekstrarfélaga í ræstingum á flugvélum.

Skip – Á síðustu árum hefur BG þrifið mörg af stærstu skipum íslenska flotans.

Einstaklingar – BG veitir heimilum alhliða hreingerningaþjónustu vegna slysa og óhappa.

Tryggingafélög – BG  hefur verið samstarfsaðili tryggingafélaga vegna eftirbrunahreingerninga síðan 1998 og þjónustar þau allan sólarhringinn allt árið um kring.

Fasteignafélög – BG  sér um þrif og hreingerningar fyrir mörg stór fasteignafélög.

Hótel – BG  sér um sérhreingerningar fyrir hótel og gististaði.

Verkfræðistofur – BG sér um ýmis sérverkefni í hreingerningum fyrir verkfræðistofur


Notice: Function wpdb::prepare was called incorrectly. Fyrirspurnin inniheldur ekki réttan fjölda staðgengla (1) fyrir fjölda uppgefinna viðfanga (2). Vinsamlegast skoðaðu Aflúsun í WordPress fyrir frekari upplýsingar. (Þessum skilaboðum var bætt við í útgáfu 4.8.3.) in /home/bgt/public_html/wp-includes/functions.php on line 5833

WordPress gagnagrunnsvilla: [You have an error in your SQL syntax; check the manual that corresponds to your MariaDB server version for the right syntax to use near '%i l WHERE status='wp_gf_entry' GROUP BY form_id' at line 1]
SELECT form_id, count(id) as entry_count FROM %i l WHERE status='wp_gf_entry' GROUP BY form_id

Fá tilboð


Notice: Function wpdb::prepare was called incorrectly. Fyrirspurnin inniheldur ekki réttan fjölda staðgengla (1) fyrir fjölda uppgefinna viðfanga (2). Vinsamlegast skoðaðu Aflúsun í WordPress fyrir frekari upplýsingar. (Þessum skilaboðum var bætt við í útgáfu 4.8.3.) in /home/bgt/public_html/wp-includes/functions.php on line 5833

WordPress gagnagrunnsvilla: [You have an error in your SQL syntax; check the manual that corresponds to your MariaDB server version for the right syntax to use near '%i WHERE form_id=0' at line 1]
SELECT display_meta, notifications FROM %i WHERE form_id=0

Oops! We could not locate your form.

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.