Viðskiptavinir

Fyrirtæki og stofnanir – BG Þjónustan þjónar tugum fyrirtækja og stofnana í daglegum og reglulegum ræstingum allan sólarhringinn, meðal viðskiptavina okkar eru fjármálastofnanir, sendiráð, endurskoðendaskrifstofur, fasteignasölur, tölvufyrirtæki ofl.

Húsfélög – BG Þjónustan ehf hefur verið leiðandi fyrirtæki í ræstingum á sameignum síðan boðið var fyrst upp á þjónustuna árið 1995. Í hverri viku ræstir BG Þjónustan hundruðir sameigna.

Verslanir – BG Þjónustan ræstir á hverjum degi tugi þúsundir fermetra af verslunarrými.

Lagerrými/vöruhús – Í hverri viku ræstir B.G. Þjónustan tugi þúsundir fermetra að lager og vöruhúsarými.

Flugvélar – BG Þjónustan er samstarfsaðili flugrekstrarfélaga í ræstingum á flugvélum.

Skip – Á síðustu árum hefur BG þrifið mörg af stærstu skipum íslenska flotans.

Einstaklingar – BG Þjónustan veitir heimilum alhliða hreingerningaþjónustu vegna slysa og óhappa.

Tryggingafélög – B.G. Þjónustan hefur verið samstarfsaðili tryggingafélaga vegna eftirbrunahreingerninga síðan 1998 og þjónustar þau allan sólarhringinn allt árið um kring.

Fá tilboð

"*" indicates required fields

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.