Gæðamál

BG hefur verið traustur samstarfsaðili íslenskra fyrirtækja, húsfélaga og einstaklinga frá stofnun fyrirtækisins árið 1995

Reynslan hefur sýnt okkur að oftast er hagkvæmast að útvista ræstingum og hreingerningum til fagaðila

Gæði  Til að tryggja stöðug gæði eru ræstingar framkvæmdar eftir fyrirfram ákveðinni áætlun og samkvæmt gæðakerfi BG.

Allt starfsfólk fær ítarlega kennslu og þjálfun.  Gæðastjórar tryggja að farið sé eftir því sem á að gera.

Trúnaður   Mikil áhersla er lögð á trúnað og traust og að öllum reglum sé fylgt af starfsfólki BG.  Starfsmannavelta er lág og hefur mikið af okkar starfsfólki unnið hjá okkur í áratugi.

Sveigjanleiki   BG býður viðskiptavinum upp á ræstingarþjónust sem er sveigjanleg og sníðum við okkar rekstur að þörfum viðskiptavinarins.

Fá tilboð

"*" indicates required fields

Verkbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við göngum í málið eins fljótt og auðið er.

Tilboðsbeiðni

Sendu okkur lýsingu á verkinu sem þarf að vinna og við verðum í sambandi eins fljótt og auðið er.