Hreingerningar í iðnaðarfyrirtækjum
BG býður iðnaðarfyrirtækjum upp á faglega alhliða hreinsunarþjónustu. Þrif á veggjum, gluggum, gólfum og vélum í verksmiðjum er mikilvægt að framkvæma reglulega til að tryggja hreint vinnuumhverfi. Við notumst við mismunandi hreinsunaraðferður sem er valdar eftir aðstæðum og tegund húsnæðis og véla hverju sinni. Hreinsun með háþrýstiþvotti Þrif með lágþrýstingi – aðferð sem er góð […]
Hrein teppi fyrir jólin
Eins og venjulega á þessum árstíma í desember þá er mikið um að vera í teppahreinsunum. Mikill fjöldi húsfélaga pantar teppahreinsanir á stigagöngum fyrir jólin.
Sótthreinsun á vinnustöðum eftir COVID-19
BG býður nú upp á sótthreinsun á vinnustöðum eftir Covid-19 smit. Þjónustuna er hægt að panta með litlum fyrirvara og einnig er neyðarþjónusta í boði í síma 693-1513.
Sanondaf alvöru sótthreinsun
Sanondaf Iceland er sótthreinsunarfyrirtæki í eigu BG. Sanondaf Iceland er partur af alþjóðlegu sótthreinsunarkeðjunni Sanondaf sem er með starfssemi víða um heim t.d. í Evrópu, Asíu, Suður Ameríku og Afríku.